Endurafit Samfélagið gefur þér strúktúr, aðhald og allar þær upplýsingar sem þú þarft til að komast í þitt besta alhliða hlaupaform.
Fullkomið fyrir þig ef þú vilt bæta tíma í 5-10km, byggja úthald til að hlaupa allt að 21km og gera hlaup að föstum vana í þínu lífi, eitthvað sem þú hlakkar til að gera.
Það sem er innifalið:
- Vikulegt æfingaplan fyrir 5 mismunandi getustig.
- Vaxandi safn af æfingaplönum fyrir mismunandi markmið.
- Vikuleg Live þjálfunarsímtöl með Daða + hóp tékk in til að halda þér í rútínu.
- Styrktaræfingar á myndbandi svo þú getir fylgt mér í gegnum æfinguna + ítarlegri lyftingarprógrömm.
- Innra svæði með leiðbeiningum til að hámarka þína þjálfun:
- Næring fyrir hlaupaæfingar.
- Að lágmarka líkur á meiðslum.
- Að finna rétt pace á æfingum.
- Upphitun og teygjur fyrir hlaupara.
- Að stilla þín hjartsláttar zone.
Allt þetta er aðgengilegt á þægilegan hátt í Endurafit appinu.